Hótel & hugbúnaður

Tæknivæðing hótela Tæknivæðing í ferðaþjónustu hefur leikið mikilvægt hlutverk í uppvexti greinarinnar síðustu áratugi. Tæknin hefur dregið úr kostnaði, stuðlað að tekjuvexti og hækkað þjónustustig sem skilað hefur aukinni ánægju viðskiptavina. Tæknilegt umhverfi í ferðaþjónustu getur verið flókið og þá sérstaklega vegna þess hve mörg mismunandi kerfi eru nýtt til að þjónusta viðskiptavini og starfsfólk. […]
Viðspyrna ferðaþjónustunnar að loknum Covid-19 faraldri

Öllum er ljóst að afleiðingar af völdum Covid-19 á ferðaþjónustu um heim allan eru gríðarlegar. Það má fullyrða að ferðalög erlendra ferðamanna til landsins hafi að mestu lagst af og ferðaþjónustufyrirtæki sem áður stóðu vel berjast nú í bökkum. Viðspyrna heillar starfsgreinar er framundan og því mikilvægt að fyrirtæki séu undir hana búin. Ýmsar herferðir sem […]
Ferðaskrifstofur – leiðandi afl í viðspyrnu ferðaþjónustunnar

Samkeppnisumhverfi ferðaskrifstofa Á undanförnum árum hafa ferðaskrifstofur á Íslandi líkt og ferðaskrifstofur út um allan heim átt undir högg að sækja með tilkomu og miklum vexti erlendra sölurása á veraldarvefnum. Samkeppni um ferðamanninn hefur harðnað þar sem einfaldara aðgengi að framboði hótelherbergja, flugs og afþreyingu gerir einstaklingum auðveldara að smíða sínar eigin ferðaáætlanir sem oftast […]
Verðstýring hótela og gististaða

Markmið: Hámarka tekjur og bókanir þegar Covid-19 er lokið. Undanfarin ár hefur samkeppni á hótelmarkaði farið harðnandi samhliða auknu framboði. Kröfur ferðamanna um sanngjörn verð, gæði, upplifanir og þjónustu hafa einnig aukist og mikilvægt fyrir fyrirtæki að standa undir væntingum gesta þannig að þeir fái það virði úr viðskiptum sem þeir vænta á sama tíma […]
Arðsemi sjálfvirkra tæknilausna

Snjall lausnir fyrir heimili hafa rutt sér til rúms síðustu ár og sífellt fleiri nýta snjalla hátalara, snjalllýsingu, snjalla hitastilla og fleira. Hótel og gistiheimili hafa mörg hver einnig tileinkað sér tæknina sem veitir gestum meiri þægindi. Helst má hér nefna snjalllása sem bæta ekki aðeins upplifun gesta heldur bæta þeir einnig öryggi með betri […]
Nýr greiðsluhnappur Godo

Varstu búinn að skoða nýja greiðsluhnappinn (e. paybutton) í Godo? Við kynnum nýjan og uppfærðan greiðsluhnapp! Hann býður uppá: Sjálfvirkar greiðslur Endurgreiðslur Einfaldari hópagreiðslur Skipta greiðslum Öruggari greiðsluleið Hægt er að skrá greiðsluhnapp hjá helstu greiðsluaðilum á Íslandi. Skráðu þig í dag: Korta: Skráning Valitor: Skráning Borgun: Skráning Ef þú ert þegar með greiðsluhnapp þá […]
Rekstrarþjónustur með breytilegum kostnaði

Sæll kæri rekstraraðili !Hvernig hitti ég á þig? Mig langaði til að segja þér frá rekstrarþjónustum Godo. Undanfarin ár höfum við boðið upp á ýmsar þjónustur fyrir gististaði til að létta á rekstrinum. Hér má nefna samskipti við gesti, innheimtuþjónustu, umsýslu á sölurásum og verðstýringu. Nú eru vissulega krefjandi tímar í ferðaþjónustunni og laun vega […]
Ertu að ofgreiða þóknanir til Booking.com?

Hvernig get ég komist hjá því að greiða þóknun fyrir bókun sem ég gat ekki rukkað? Vissir þú að fyrir þær bókanir sem mæta ekki (e. No Show) þarftu samt að greiða þóknun til Booking.com? Það er að sjálfsögðu rétt að greiða þóknun til Booking.com fyrir bókanir sem greiddu en mættu ekki, en hvað ef […]
Afbókanir og endurgreiðslur

Þarf ég að endurgreiða afbókaða gistingu ef hún er óendurgreiðanleg? Á undanförnum dögum hafa þriðju aðilar bókana beðið um endurgreiðslur á gistingu, afþreyingu og annarri ferðatengdri þjónustu. Mjög svo ströngum skilmálum hefur verið einhliða bætt við af bókunarrásum vegna COVID-19. Ljóst er að afbókanir af þessari stærðargráðu geta haft veruleg áhrif á rekstrarumhverfi gisti-aðila á […]
Aðhald í rekstri – 10 ráð til draga úr kostnaði í hótel og gistirekstri

Sveiflukennt tíðarfar er eitt af helstu einkennum íslenskrar ferðaþjónustu, ef horft er á rekstrarþáttinn einan og sér. Það krefst mikillar útsjónarsemi og aðhalds að geta aðlagað reksturinn eftir því. Á uppgangsárum ferðaþjónustunnar (2012-2016) einkenndist tíðarfarið af mjög svo hagstæðu rekstrarumhverfi sem birtist okkur í mjög svo góðum skilyrðum á kostnaðarhliðinni sem og á tekjuhliðinni fyrir […]