Forms

Hótel & hugbúnaður

Tæknivæðing hótela Tæknivæðing í ferðaþjónustu hefur leikið mikilvægt hlutverk í uppvexti greinarinnar síðustu áratugi. Tæknin hefur dregið úr kostnaði, stuðlað að tekjuvexti og hækkað þjónustustig sem skilað hefur aukinni ánægju viðskiptavina. Tæknilegt umhverfi í ferðaþjónustu getur verið flókið og þá sérstaklega vegna þess hve mörg mismunandi kerfi eru nýtt til að þjónusta viðskiptavini og starfsfólk. […]