Afbókanir og endurgreiðslur

Þarf ég að endurgreiða afbókaða gistingu ef hún er óendurgreiðanleg? Á undanförnum dögum hafa þriðju aðilar bókana beðið um endurgreiðslur á gistingu, afþreyingu og annarri ferðatengdri þjónustu. Mjög svo ströngum skilmálum hefur verið einhliða bætt við af bókunarrásum vegna COVID-19. Ljóst er að afbókanir af þessari stærðargráðu geta haft veruleg áhrif á rekstrarumhverfi gisti-aðila á […]