Ert þú að hámarka bókanir frá ferðaskrifstofum?

Fyrir þá sem hafa verið lengi í hótel- og gistirekstri voru það ferðaskrifstofur sem sáu um meginþorra bókana, sér í lagi áður en bókunarsíður eins og Booking.com og Expedia komu á sjónarsviðið og í raun áður en Ísland varð svona gríðarlega vinsælt eins og það er í dag. Yngri ferðamenn hinsvegar vilja mikið bóka beint […]